Fara í efni

Fréttir

Aldursfriðað hús fæst gefins

09.12.2020
Gamla íbúðarhúsið á Höfða í Skagafirði fæst gefins gegn því að vera gert upp á nýjum stað.

Minjaverndarviðurkenning og ársfundur

27.11.2020
Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2020 fór fram 26. nóvember sl. Þar var Þorsteini Gunnarssyni, arkitekt, veitt minjaverndarviðurkenning fyrir brautryðjendastarf í þágu minjaverndar.

Ársfundur Minjastofnunar 2020 - dagskrá og skráning

17.11.2020
Ársfundur Minjastofnunar Íslands verður haldinn fimmtudaginn, 26. nóvember næstkomandi. 

Friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

16.10.2020
Miðvikudaginn 14. október undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal. 

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

14.10.2020
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021.