Fara í efni

Fréttir

Nýtt kynningarmyndband - lög um menningarminjar

29.07.2020
Búið hefur verið til kynningarmyndband um lög um menningarminjar og starfsemi Minjastofnunar.

Menningarminjadagar Evrópu 2020

03.07.2020
Þema ársins er menningararfur og fræðsla (Heritage and Education) og fara menningarminjadagarnir fram 21.-28. ágúst 2020.

Úthlutun viðbótarframlags í húsafriðunarsjóð

15.06.2020
Þáttur í.aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn samdrætti vegna Covid-faraldursins var að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í húsafriðunarsjóð,

Friðlýsingartillaga Minjastofnunar um Álfsnes

28.05.2020
Svar Minjastofnunar við ásökunum forstjóra Hornsteins ehf er varðar tillögu stofnunarinnar að friðlýsingu á Álfsnesi.

Friðlýsing elstu byggingarinnar á Bifröst

26.05.2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur friðlýst elstu bygginguna á Bifröst í Borgarfirði. 

Friðlýsing Laxabakka við Sog

15.05.2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu Laxabakka við Sog í Öndverðarnesi, reist 1942.

Netráðstefna Adapt Northern Heritage 5. og 6. maí

05.05.2020
Dagana 5. og 6. maí fer fram netráðstefna Adapt Northern Heritage . 

Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar

29.04.2020
Úthlutun til minjavörslu og menningararfs

Áhrif breytts skipulags á menningarlandslag í Álfsnesvík

08.04.2020
Minjastofnun Íslands hefur verulegar áhyggjur af minjasvæðinu við Álfsnesvík/Þerneyjarsund í Reykjavík en Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heimila flutning athafnasvæðis Björgunar á svæði þar sem merkar menningarminjar er að finna.