Fara í efni

Fréttir

Úthlutun úr fornminjasjóði 2020

03.03.2020
Úthlutun úr fornminjasjóði fyrir árið 2020 liggur nú fyrir. Alls fá 16 verkefni styrk að þessu sinni og nemur úthlutunarupphæð samtals 41.360.000 kr.

Fimm ný verndarsvæði í byggð staðfest

24.02.2020
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur að fimm nýjum verndarsvæðum í byggð.

Framtíð kvikmyndahússins að Hverfisgötu 54

31.01.2020
Minjastofnun Íslands harmar nýjustu fregnir er varða framtíð kvikmyndahússins að Hverfisgötu 54 þar sem Bíó Paradís hefur verið starfrækt síðasta áratuginn. Bíórekstur hefur verið í húsinu frá upphafi en kvikmyndahúsið Regnboginn var opnað sama ár og húsið var fullbyggt árið 1977. Minjastofnun hvetur Reykjavíkurborg eindregið til þess að setja nauðsynleg ákvæði í skipulagi miðbæjarins eða gera aðrar þær ráðstafanir sem tryggt geta áframhaldandi bíórekstur í húsinu.

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2018

29.01.2020
Yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem höfðu jarðrask í för með sér, og eru þar af leiðandi leyfisskyldar, árið 2018 er komið út.