Fara í efni

Fréttir

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019

20.11.2019
Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019, Menningarminjar í hættu, verður haldinn á Hótel Sögu, salnum Kötlu, fimmtudaginn 28. nóvember. 

Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

15.11.2019
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2020.

SKRIFSTOFAN Á SUÐURGÖTUNNI LOKUÐ

04.11.2019
Vegna óvæntra umfangsmikilla framkvæmda í skrifstofuhúsnæði Minjastofnunar við Suðurgötu vinna starfsmenn stofnunarinnar heima hjá sér næstu daga.

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

14.10.2019
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2020.

Málþing í minningu Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara

19.09.2019
Miðvikudaginn 25. september fer fram í Þjóðminjasafni Íslands málþing í minningu Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara. Málþingið ber heitið "Forn vinnubrögð í tré og járn" og hefst kl. 13.15.

Auglýst eftir erindum á lokaráðstefnu ANHP

19.09.2019
Lokaráðstefna Adapt Norther Heritage Project, sem Minjastofnun er aðili að, verður haldin í Edinborg í Skotlandi dagana 5.-7. maí 2020. Auglýst er eftir erindum á ráðstefnuna.

Verndun menningarminja í þéttbýli - málþing Íslandsdeildar ICOMOS

17.09.2019
Íslandsdeild ICOMOS efnir til málþings um verndun menningarminja í þéttbýli í Norræna húsinu miðvikudaginn 18. september 2019 og hefst það kl. 13.00.

Menningarminjadagar Evrópu 2019

26.08.2019
Menningarminjadagar Evrópu 2019 verða haldnir hátíðlegir um alla Evrópu frá ágúst og fram í október. Á Íslandi fer megindagskrá menningarminjadaganna fram helgina 30. ágúst - 1. september.

Þorpið í Flatey staðfest sem verndarsvæði í byggð

22.08.2019
Laugardaginn 17. ágúst sl. staðfesti mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, tillögu Reykhólahrepps um stöðu þorpsins í Flatey sem verndarsvæði í byggð.