Fara í efni

Fréttir

Friðlýsingartillaga Minjastofnunar um Álfsnes

28.05.2020
Svar Minjastofnunar við ásökunum forstjóra Hornsteins ehf er varðar tillögu stofnunarinnar að friðlýsingu á Álfsnesi.

Friðlýsing elstu byggingarinnar á Bifröst

26.05.2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur friðlýst elstu bygginguna á Bifröst í Borgarfirði. 

Friðlýsing Laxabakka við Sog

15.05.2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu Laxabakka við Sog í Öndverðarnesi, reist 1942.

Netráðstefna Adapt Northern Heritage 5. og 6. maí

05.05.2020
Dagana 5. og 6. maí fer fram netráðstefna Adapt Northern Heritage . 

Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar

29.04.2020
Úthlutun til minjavörslu og menningararfs

Áhrif breytts skipulags á menningarlandslag í Álfsnesvík

08.04.2020
Minjastofnun Íslands hefur verulegar áhyggjur af minjasvæðinu við Álfsnesvík/Þerneyjarsund í Reykjavík en Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heimila flutning athafnasvæðis Björgunar á svæði þar sem merkar menningarminjar er að finna.

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2020

30.03.2020
Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði árið 2020. 

TILKYNNING UM STARFSEMI - Símanúmer starfsmanna

16.03.2020
Rafræn samskipti í stað heimasókna.