Fara í efni

Fréttir

Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

09.11.2016
Minjastofnun Íslalands auglýsir eftir um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2017.

Fróðleikur og tónleikar í Þingeyraklausturskirkju

27.10.2016
Haldinn verður fróðleiks- og tónleikadagur í Þingeyraklausturskirkju, sunnudaginn 30. október næstkomandi. 
Tonleikar-og-frodleikur---Thingeyrum-30.-okt.-2016

Skráning strandminja - nánari upplýsingar

25.10.2016
Nú hafa verið tekin saman svör við spurningum sem Minjastofnun hafa borist átaksverkefnis í skráningu strandminja.

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

13.10.2016
Frestur til að skila umsóknum í húsafriðunarsjóð er til 1. desember 2016.

Tilboð óskast í skráningu strandminja

11.10.2016
Minjastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í átaksverkefni í skráningu strandminja.

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:7

11.10.2016
Sjöunda fréttabréf ársins er komið út.

Tvö hús hafa bæst í hóp friðlýstra húsa

26.09.2016
Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað og Ísólfsskáli, Stokkseyri, hafa verið friðlýst.
Hússtjórnarskólinn Hallormsstað inni

Styrkir til að vinna tillögur um verndarsvæði í byggð

21.09.2016
Minjastofnun hefur úthlutað styrkjum til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð.

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013

12.09.2016
Minjastofnun Íslands hefur gefið út  Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013.

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:6

12.09.2016
Sjötta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.