Fara í efni

Fréttir

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:4

29.04.2015
Fjórða Fréttabréf Minjastofnunar Íslands á þessu ári er komið út.

Vel heppnuð ráðstefna um strandminjar í hættu

21.04.2015
Ráðstefna um strandminjar í hættu sem Minjastofnun stóð fyrir síðastliðinn laugardag, 18. apríl, ásamt áhugafólki um minjar í hættu heppnaðist vel. 
Ráðstefna um strandminjar í hættu
Gunnþóra og Ólafur

Hróður Stangar berst víða

10.04.2015
Nýlega birtist grein um Stangarverkefni Minjastofnunar Íslands og Skeiða- og Gnúpverjahrepps í stærsta íranska tímaritinu um arkitektúr.
Fræðslufundur Húsverndarstofu

Stöng á Selfossi

01.04.2015
Minjastofnun Íslands hefur samþykkt erindi sveitarfélagsins Árborgar um flutning rústanna að Stöng í Þjórsárdal til Selfoss.

Strandminjar í hættu - lífróður

26.03.2015
Áhugafólk um minjar í hættu og Minjastofnun Íslands boða til ráðstefnu um málefni minja sem eru í hættu vegna ágangs sjávar.
Brunnaverstöð á Vestfjörðum