Minjastofnun Íslands vill vekja athygli á því, eins og fram
kemur í rökstuðningi fyrir tillögu að friðlýsingu sem send var ráðherra 24.
september sl., að gildi garðsins er ekki einskorðað við aldur hans heldur hefur
hann gildi sem hluti þeirra umfangsmiklu og mikilvægu framkvæmda sem
hafnargerðin í Reykjavík var.
Vegna frétta ýmissa fjölmiðla þann 23. október 2015 um að ákvörðun setts forsætisráðherra um friðlýsingu hafnargarðs á Austurbakka í Reykjavík hafi komið degi of seint vill Minjastofnun Íslands koma eftirfarandi á framfæri.