Undirritun verndaráætlunar fyrir minjasvæðið í Skálholti
10.05.2016
Mánudaginn 2. maí tóku þrír af starfsmönnum Minjastofnunar þátt í málþingi um fornleifar í Skálholti sem haldið var að fumkvæði Skáholtsfélagsins. Málþinginu lauk með því að forstöðumaður Minjastofnunar og vígslubiskup í Skálholti undirrituðu verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti.