Fara í efni

Fréttir

Breyting á friðlýsingu Fríkirkjuvegar 11

21.05.2015
Að tillögu Minjastofnunar Íslands hefur forsætisráðherra samþykkt breytingu á skilmálum friðlýsingar Fríkirkjuvegar 11 í Reykjavík.
Stofa 1. hæð

Endurmenntunar- og fræðsluferð Minjastofnunar

18.05.2015
Minjastofnun Íslands lokaði dagana 7. og 8. maí vegna endurmenntunar- og fræðsluferðar starfsfólks. Um óvissuferð var að ræða og ríkti mikil spenna um hvert ferðinni væri heitið.

Minjastofnun Íslands hástökkvari ársins

11.05.2015
Minjastofnun Íslands var einn af hástökkvurum ársins í könnuninni Stofnun ársins sem SFR stéttarfélag stendur fyrir árlega.

Upptökur af ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður

29.04.2015
Ráðstefna um strandminjar í hættu sem haldin var af Minjastofnun og áhugafólki um minjar í hættu laugardaginn 18. apríl var tekin upp á myndband.

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:4

29.04.2015
Fjórða Fréttabréf Minjastofnunar Íslands á þessu ári er komið út.

Vel heppnuð ráðstefna um strandminjar í hættu

21.04.2015
Ráðstefna um strandminjar í hættu sem Minjastofnun stóð fyrir síðastliðinn laugardag, 18. apríl, ásamt áhugafólki um minjar í hættu heppnaðist vel. 
Ráðstefna um strandminjar í hættu
Gunnþóra og Ólafur