24. desember - Keflavík í Hegranesi
24.12.2024
Sumarið 2015 hófst uppgröftur á kirkjugarði úr frumkristni í Keflavík, Hegranesi í Skagafirði. Við uppgröftinn kom í ljós kirkja í miðjum kirkjugarðinum. Hún hefur verið timburkirkja með hornstoðum og torfvegg á tveimur hliðum.