Fara í efni

Fréttir

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013

12.09.2016
Minjastofnun Íslands hefur gefið út  Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013.

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:6

12.09.2016
Sjötta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.

Menningarminjadagar 2016

07.09.2016
Laugardaginn 17. september n.k. verður blásið til menningarminjadags hér á landi og boðið verður upp á fjölbreytta viðburði víðs vegar um land, sem tengjast á einn eða annan hátt mannífi og sögu fyrri tíma. 

Verndaráætlun fyrir Laugarnestanga undirrituð

26.08.2016
Fimmtudaginn 25. ágúst 2016 undirrituðu Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfestingu á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga.
Kristín Huld Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:5

25.08.2016
Fimmta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:4

04.07.2016
Fjórða Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016 er komið út. 

Tillögur að verndarsvæði í byggð

30.06.2016
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til sveitarfélaga til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.

Friðlýsing sex húsa

23.06.2016
Með vísan til 3. mgr. 18. gr. laga um menningarminjar, nr. 80/2012, hefur forsætisráðherra ákveðið að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa sex hús.
Duushus, Keflavík

Reglugerð um verndarsvæði í byggð

15.06.2016
Forsætisráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarsvæði í byggð.

Endurskoðun reglna um húsafriðunarsjóð

15.06.2016
Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á reglum úr úthlutun úr húsafriðunarsjóði samkvæmt tillögum sem húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum 22. janúar 201