Fara í efni

Fréttir

Friðlýsing Hljómskálans

19.10.2017
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað friðlýsingu Hljómskálans í Reykjavík.

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

13.10.2017
Minjastofnun Íslalands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2018.

Viðburðir í tilefni evrópsku menningarminjadaganna 2017

03.10.2017
Í tilefni af Evrópsku menningarminjadögunum 2017 verða haldnir viðburðir um allt land vikuna 7.-14. október.

Ganga um Laugarneshverfið í Reykjavík í tilefni Evrópsku menningarminjadaganna

03.10.2017
Laugardaginn 7. október kl. 11 verður farin gönguferð um Laugarneshverfið í Reykjavík.
Laugarneshverfi Evrópsku menningarminjadagarnir 2017

Starf arkitekts auglýst laust til umsóknar

14.07.2017
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf arkitekts.

Fjórða fréttabréf ársins

28.06.2017
Fjórða fréttabréf Minjastofnunar á árinu 2017 er komið út.

Kirkjur Íslands - þrjú ný bindi

28.06.2017
Nýlega komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28. Bindin þrjú fjalla um 28 kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi ásamt gripum þeirra og minningarmörkum. 
Kirkjur Íslands 26. bindi

Skipun fornminjanefndar

22.06.2017
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði nýja fornminjanefnd með bréfi dagsettu 8. júní 2017.