Laugardaginn 17. september n.k. verður blásið til menningarminjadags hér á landi og boðið verður upp á fjölbreytta viðburði víðs vegar um land, sem tengjast á einn eða annan hátt mannífi og sögu fyrri tíma.
Fimmtudaginn 25. ágúst 2016 undirrituðu Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfestingu á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga.
Með vísan til 3. mgr. 18. gr. laga um menningarminjar, nr. 80/2012, hefur forsætisráðherra ákveðið að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa sex hús.