Fara í efni

Fréttir

Reglugerð um verndarsvæði í byggð

15.06.2016
Forsætisráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarsvæði í byggð.

Endurskoðun reglna um húsafriðunarsjóð

15.06.2016
Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á reglum úr úthlutun úr húsafriðunarsjóði samkvæmt tillögum sem húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum 22. janúar 201

Niðurstöður könnunarinnar Stofnun ársins 2016

13.05.2016
Niðurstöður könnunarinnar „Stofnun ársins“ sem SFR framkvæmir árlega voru kynntar í gær. Minjastofnun er í ár í 9. sæti á heildarlista stofnana og í 4. sæti á lista lítilla stofnana, þ.e. stofnana með 5-19 starfsmenn.

Ársskýrsla Minjastofnunar 2014 komin út

12.05.2016
Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2014 er komin út.

Námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir

12.05.2016
Dagana 20. og 21. maí n.k. verður haldið námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí

11.05.2016
Yfirborðsmeðhöndlun á timbri, steinsteypu, múr og málmum.

Undirritun verndaráætlunar fyrir minjasvæðið í Skálholti

10.05.2016
Mánudaginn 2. maí tóku þrír af starfsmönnum Minjastofnunar þátt í málþingi um fornleifar í Skálholti sem haldið var að fumkvæði Skáholtsfélagsins. Málþinginu lauk með því að forstöðumaður Minjastofnunar og vígslubiskup í Skálholti undirrituðu verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti.

Úthlutanir úr sjóðum

04.04.2016
Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði og fornminjasjóði fyrir árið 2016.

Jarðfundinn gripur til sýnis á Minjastofnun

01.04.2016
Minjastofnun Íslands barst í gær gripur sem fannst við vegaframkvæmdir á Suðurlandi. Um er að ræða sverð af víkingaaldargerð sem er mjög heillegt. Áhugasamir geta komið og skoðað gripinn í höfuðstöðvum Minjastofnunar í Reykjavík, Suðurgötu 39, í dag á milli kl. 13.30 og 15.30

Námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

30.03.2016
Í apríl verða haldin þrjú námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa.