Rúnar Leifsson forstöðumaður er fulltrúi Íslands á árlegu málþingi EHHF
06.12.2024
Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar Íslands er fulltrúi Íslands á árlegu málþingi EHHF (European Heritage Heads Forum) sem fram fer í Póllandi um þessar mundir.