Fara í efni

Fréttir

☃️ Jólin eru að koma ☃️

01.12.2023
Jóladagatal Minjastofnunar Íslands 2023 er hafið!
Nýir punktar bætast á kortið á hverju degi til jóla

Fornminjasjóður - Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2024

16.11.2023
Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2024.
Minjar í hættu vegna ágangs sjávar á Höfnum á Skaga.

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2023: Yngri minjar - áskoranir og tækifæri

14.11.2023
Ársfundur Minjastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl.13:00 og stendur yfir til kl. 15:30.
Herminjar á Straumnesfjalli

Laus störf hjá Minjastofnun Íslands - Minjavörður Vestfjarða

13.10.2023
Lengdur umsóknarfrestur til 15. nóvember.
Ingimundarhús - Oddagata 1, Seyðisfirði.

Friðlýsing Skrúðs á Núpi í Dýrafirði

09.10.2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í síðustu viku friðlýsingu Skrúðs á Núpi í Dýrafirði. Friðlýsingin er gerð að tillögu Minjastofnunar Íslands og er fyrsta friðlýsing menningarminja frá því málaflokkurinn færðist til ráðuneytisins.

Málþing um torfarfinn 4. september // Symposium: The turf heritage on September 4th.

30.08.2023
Málþingið Torfarfurinn - Varðveisla byggingarhandverks verður í Kakalaskála í Skagafirði þann 4. september næstkomandi.