Fara í efni

Fréttir

Ákvörðun um skyndifriðun menningarminja

08.01.2019
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið að skyndifriða þann hluta Víkurkirkjugarðs sem er innan byggingareits Lindarvatns á Landssímareit í Reykjavík.

Styrkur til fjarvinnsluverkefnis á Djúpavogi

11.12.2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitti nýverið verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Minjastofnun Íslands fékk styrk upp á 21 milljón króna til eins af þeim fjórum verkefnum sem styrkt voru að þessu sinni.

Viðurkenning Minjastofnunar 2018

06.12.2018
Landeigendur á Láganúpi og í Kollsvík í Vesturbyggð hljóta viðurkenningu fyrir varðveislu og miðlun menningararfs í Kollsvík

Kirkjur Íslands - þrjú ný bindi

05.11.2018
Út eru komin þrjú síðustu bindin í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem hóf göngu sína árið 2001.